3.10.2007 | 08:08
Mbl.is ,,fyrstur með fréttirnar" á eftir sjálfum sér...
Var bara að renna yfir Mbl.is og sjá þessa stuttu fyrir sögn ,,Rekinn" og þótt fréttin væri stutt minnti hún mig óneitanlega á aðra, lengri og ýtarlegri frétt, af sama máli sem ég las á mbl.is seinni partinn í gær, þ.e.a.s. Portúgalskur stjórnandi lögreglurannsóknar á hvarfi Madelene rekinn, spurning hvort hér sé bara verið að fylla upp í eyðurnar til að koma með ,,nýjar" fréttir á ákveðnum tímum eða er eitthvað samskiptavandamál starfsmanna hér í gangi?
Alla vegna finnst mér þetta hálf undarleg vinnubrögð...
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er búið að sýna sig fyrir löngu að það er engin ritstýring á þessum vef ef það væri bara einhver góður fjölmiðill í þessu landi þá held ég að Mbl og Vísir væru fljótir á hausinn
Tryggvi Þórhallsson, 3.10.2007 kl. 08:36
Ja.. hún finnst greinilega... bara alltaf svona eftir á... þar sem þeir eru núna búnir að eyða fréttinni...
En þetta er reyndar heldur ekki í fyrsta skiptið sem þeir setja eitthvað á netið og já ritskoða það síðan... en þó í fyrsta skipti að mér vitandi að þeir sjái sér borð á að eyða þeim út.
Já það gæti nú verið eitthvað til í þessu hjá þér Tryggvi
Berglind, 3.10.2007 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.