17.8.2007 | 12:34
Danska ímyndin af Færeyjum...
Jæja... hvað um að gera svo kallað "culture analyses" á viðhorfi dana til færeyinga? Bara svona að velta fyrir mér ef bankinn ætlar að trekkja að sér viðskiptavini frá Danmörku, aðra en færeyinga og kannski íslendinga, er spurning hvort nafnið á bankanum skaði ekki ímyndina? Þar sem færeyingar hafa ekki beint jákvæðustu ímynd hjá dananum, því þeir eru oft nefndir ,,snýkjudýr" vegna sjálfstæðis vilja sinn en vilja samt halda öllum styrkjum frá DK. Persónulega efast ég um að hin almenni dani með slíkt viðhorf eigi eftir að ganga inn í bankann til að leggja inn á bók.
Føroya Banki opnar útibú í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.