29.5.2007 | 19:05
Eldri borgarar í DK í stórhćttu heima hjá sér
Já ţetta er ekkert smá sorglegt og óhuggnarlegt mál!
Miđa viđ danskar fréttir er lögreglan hérna í DK ađ leita af tveimur mönnum og er öđrum ţeirra lýst sem manni milli 30-40 ára sem hafi boriđ međ sér lćknatösku. Samkvćmt upplýsingum frá lćknavaktinni í Álaborg var enginn lćknir, samkvćmt ţeirra skrám, nálćgt heimili konunnar á ţeim tíma sem nágranni hennar sá manninum bregđa fyrir í eldhúsglugganum hjá henni. En lík konunar fannst ekki fyrr en daginn eftir ţegar sonur hennar hugđist vitja móđur sinnar.
Spurningin hvort ađ ţessi ákveđni mađur sem lögreglan er búin ađ lýsa eftir í allan dag sé ekki međvirkur í ţessu ódćđi og hafi komiđ sér inn til greyiđ gömlu konunar á fölskum forsendum, ţ.e.a.s. međ ađ segja ađ hann vćri lćknir í eftirliti.
Ţetta er hrikalegt... sem og tvö nýleg mál ţegar 16 ára stráklingur braust inn til tveggja eldri kvenna í litlum bć á Jótlandi og neyddi ţćr til samrćđis.
Ţetta er ólýsanlega hrikalegt ástand!!!
Morđ í Danmörku vekur óhug | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.