Tíminn til ađ setjast á skólabekkinn...

Ţađ eru svo margir sem tala um ađ ţeim dreymi um ađ setjast aftur á skólabekkinn og bćta viđ sig ţekkingu, en hafa aldrei tíma til ţess. Er bara ekki veriđ ađ koma fćrandi hendi međ tíma til ţess núna? Enda um fjölbreytilegt val í háskólunum landsins ađ velja úr og ţeir sem ekki vilja hćtta vinna en bćta stöđu sína einmitt innan banka- og fjármálageiranum er ţá ekki sniđugt ađ lćra nám sem einmitt er ćtlađ til ţess?

Alla vegna ţá ćtla ég ađ nota ađstöđu mína hérna og segja ykkur smá hérna um kosti eins náms sem ég svotil fór inn í tja... fyrir tilviljun og ekki tilviljun...

Alla vegna hef ég veriđ međ annan fótinn á landinu í íslenskum skóla (eđa já... meira í gegnum tölvuna en á landinu) einmitt í ţessum frćđum og hefur ţađ einmitt veriđ ótrúlega spennandi og skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessu öllu saman og lćra á sama tíma og hlutirnir eru ađ gerast.... fyrir ykkur sem hafa áhuga á ađ kíkja meira á ţetta ţá er linkur ađ ţessu hérna http://www.bifrost.is/default.asp?sid_id=25897&tre_rod=003|004|002|&tId=1 ;) En ţarna koma kennarar frá mörgum áttum eins og frćga bankanum Bear Strearns, prófessorar frá NY og Edinborg, sem og fleiri.

Og ţetta er ekki bara fyrir eitthvađ bankafólk, líka ţeim sem hafa almennt áhuga á ađ kíkja á fjármál og ţetta er ekki bara eitthvađ karlaveldi ţarna, viđ erum nokkrar stelpurnar líka í ţessu  ;)

Kveđjur frá DK ;)


mbl.is Bankastarfsmenn uggandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband