Var Grikkland ekki með í þessari úttekt?

Nei bara svona var að velta því fyrir mér miða við sögusögn bekkjarfélaga míns frá Grikklandi vegna þess að hann var orðinn leiður á metnaðarleysinu heima fyrir. Málið er að í Grikklandi hefur verið verkfall í opinberum háskólum, sem hefur varað í meira en ár. Ástæðan er að nemendur eru í verkfalli vegna þess að þeir eru ósáttir við að þurfa að lúta að reglum Evrópusambandsins um að hafa takmarkaðan fjölda endurtektarprófa og þar með að gefa upp á bátinn þau fríðindi að meiga vera endalaust í skóla og taka upptökupróf.


mbl.is Enskir námsmenn þeir lötustu í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband