30.5.2007 | 14:18
Ekki bara eldri kynslóðin í hættu heima hjá sér...
Já hér er svo annað dæmi um að það getur verið bara stórhættulegt að vera heima hjá sér í DK, og sem sagt ekki einungis fyrir eldri kynslóðina. Eins og fyrri bloggfærsla ber vitni um.
Sem betur fer fór ekki verr hjá þessum unga manni, en þrátt fyrir að maðurinn hafi heyrt smá kvell heyrðu nágrannarnir hans ekki neitt, sbr. TV 2.
Já lífið er ekki eilífur dans á rósum, þótt svo maður haldi að maður eigi að vera öruggur innan veggja heimilis síns :(
![]() |
Maður skotinn í höfuðið á Amager |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)