20.12.2007 | 10:53
Einn hérna sem heyrðist á dönskum vinnustað...
Hér er einn brandari sem heyrðist á dönskum vinnustað um það leyti sem SAS var að lenda í vændræðum með lendingarbúnaðinn á Dash 8 flugvélunum sínum, í haust.
,,Eruð þig búin að heyra að Bin-Laden gerði tilboð í allar Dash 8 vélarnar hjá SAS um daginn?
Jú hann þarf náttúrulega ekkert á neinum lendingarbúnaði að halda."
![]() |
Kímnigáfan eftirsóttust í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)