Íslenskar líka...

Já ef norsku takmarkanirnar eru undir smásjánni hjá EFTA (ESA) eiga þær íslensku ekki líka heima þar?

Ég átt einmitt viðræður við nokkra Svíja um helgina sem sögðu mér að innflutningur á persónulegu magni af áfengi til Svíþjóðar stæði og félli með því að þú gætir sannfært starfsmennina í tollinum um að það sem þú kæmir með inn í landið væri einnungis til einkanota en ekki til áframhaldandi sölu. Tóku þeir dæmi um að þetta væri hið besta mál eins og fyrir brúðkaup og slíkar veislur, þar sem innflutningurinn væri hreinlega einkanot. En hér í Danaveldinu minnir mig að magnið sé um 300 lítrar af léttu og svo eitthvað mun minna fyrir það sterka.

Mæli með að Ísland fari að verða skoðað álíka og Noregur í þessum málum...

Kveðjur frá DK


mbl.is Norskar takmarkanir á áfengisinnflutningi brot gegn EES-samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband