10.6.2008 | 13:46
Hærri upphæðir í DK en Noregi...
Til þess að gerast viðskiptavinur hjá Kaupþing í DK, þ.e.a.s. til að eiga einstaklings viðskipti, vill bankinn bara opna reikning fyrir lágmarksupphæðina 50.000 DK (tæp 800.000 ISK miða við gengið í dag) og bjóða þá reyndar líka aðeins hærri vexti en þessi 0,3% sem nefnd eru hér.
![]() |
Kaupþing í Noregi hvetur viðskiptavini til að leggja meira inn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)