20.12.2007 | 10:53
Einn hérna sem heyrğist á dönskum vinnustağ...
Hér er einn brandari sem heyrğist á dönskum vinnustağ um şağ leyti sem SAS var ağ lenda í vændræğum meğ lendingarbúnağinn á Dash 8 flugvélunum sínum, í haust.
,,Eruğ şig búin ağ heyra ağ Bin-Laden gerği tilboğ í allar Dash 8 vélarnar hjá SAS um daginn?
Jú hann şarf náttúrulega ekkert á neinum lendingarbúnaği ağ halda."
![]() |
Kímnigáfan eftirsóttust í Danmörku |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.12.2007 | 14:22
Nú, bara ársgamalt... şağ er nú bara nokkuğ gott
Já ef kjötiğ er ağeins ársgamalt şá er şağ nú bara mjög nılegt miğa viğ şær kjötbirgğir sem danska kjötlöggan (kød rejseholdet) hefur veriğ ağ finna. En şetta byrjaği ağ mig minnir fyrir tæpum 2 árum síğan ağ byrjağ var ağ fara meira í eftirlit, eftir ağ veitingarmağur nokkur gerği viğvart í fjölmiğlum, eftir ağ vera orğinn lang şreyttur á öllum gömlu matvælnum sem stöğugt var veriğ ağ selja honum. Endaği şetta meğ ağ yfirvöld fór í şağ ağ setja saman eftirlitshóp, sem er vart frásögufærandi, en şessi hópur er búinn ağ vera í mun færri og stærri málum en búist var viğ. En tilgátan í upphafi var ağ um væri ağ ræğa nokkuğ smærri mál en raun hefur boriğ á. Minnir mig ağ í sumar hafi veriğ talağ um ağ şessi starfshópur hafi şá búinn ağ vinna í 8 málum meğ 148 tonn af gömlu kjöti. Şağ eru nefnilega til frystilagerar hingağ og şangağ í landinu sem m.a. hefur fundist heillu tonnin af 10 ára gömlum kjúlklingum ofl. Svo... ársgamalt... şağ er bara svo til ,,nı" slátrağ ;)
Eitt hérna ağ lokum... svo er fólk ağ velta sér upp úr şví hvers vegna kjöt er ódırar í DK en á Íslandi...
![]() |
Ársgamlar endur í jólamatinn |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Bloggar | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2007 | 13:20
Nei, halló!!!
Verğ ağ segja ağ şetta er alveg ótrúlegt ağ ríki sem er taliğ meğ şeim ríkustu og bestu í heimi skuli ætla sér ağ stofna lífi borgara í slíka hættu og nefnt er í şessari frétt, af şví ağ şağ şarf ağ skera niğur... Şağ hlıtur ağ vera hægt ağ skoğa şessar fjársveltanir í heilbrigğiskerfinu enn betur, heldur enn ağ láta şetta vera eina af niğurstöğunum...
![]() |
Neyğarbíll verği án læknis |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Bloggar | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (2)
8.12.2007 | 09:17
Aukiğ andlegt álag lagt á börnin
Şetta mál hefur líka veriğ talağ um og rannsakağ hérna í DK, og hafa rannsóknir sınt fram á ağ şetta eykur andlegt álag á börnin. Ástæğa er talin vera sú ağ şau şurfa ağ koma sér inn í allskonar umræğur sem eru bæği fullorğinstal og fullorğinshugsunarháttur, og şar afleiğandi eru börnin ekki meğ şroska til ağ átta sig á öllum stağreyndum og fá heildarmynd á hlutina líkt og fullorğin manneskja ætti ağ fá. Şağ kemur líka stundum fyrir, oftari en ekki, ağ börnin hafa einmitt áhyggjur af şví hvernig á ağ túlka fyrir foreldra sína şegar fréttirnar eru ekki góğar, af şeirri einföldu ástæğu ağ şau vilja ekki sjá foreldra sína leiğa, óhamingjusaman, hrædda og í şeim dúr. Şar afleiğandi verğur túlkunin stundum ekki alveg í samræmi viğ şağ sem şeir fullorğnu ætlast til ağ barniğ miğli um. Şar afleiğandi şrıstir şessi stağa á ágreining milli barnasálarinnar og fullorğins hugsunarhátt. En şessa ábyrgğ ætti ekki ağ şurfa ağ leggja á börnin ef ağilar myndu átta sig á şví hvağ şeir eru ağ gera börnum meğ şví ağ koma şeim í şessa stöğu. Şannig er ekki spurningin ağ bæği stuğla ağ betri undirstöğu kennslu í íslensku fyrir fullorğna sem og atvinnurekendur hafi túlk innan seilingar şegar şarf ağ ræğa fullorğinstal?
![]() |
Börn innflytjenda túlka fyrir foreldra sína |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Bloggar | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 12:06
Forvarnarstarf...
Viğ getum lang flest hérna veriğ sammála ağ şetta er ekkert nema glæfraakstur á hæsta stigi sem hefği getağ fariğ hrikalega, hvort er fyrir ökumanninn eğa ağra nálæga.
En şağ ağ krefjast einungis hertra viğurlaga fyrir m.a. unga ökumenn mun ekki skila sér eitt og sér ağ betri akstursmenningu şeirra. Máliğ er ağ şağ hefur veriğ sınt fram á í mörgum rannsóknum ağ forvarnarstarf hjálpi einna best til viğ ağ hafa hemil á vandamálum şess eğlis sem beint er ağ.
Şess vegna legg ég til ağ annağ hvort ağ ökunámi eğa framhaldsskólar/grunnskólar fari ağ taka forvarnastarf fyrir akstur í miklu ríkari mæli inn í myndina. En şağ er ekki nóg ağ nemendur hitti og tali viğ t.d. persónur sem hafa upplifağ hörmungar tengdar akstri, şví şağ hefur ağeins tímabundin áhrif á svo marga, şess í stağ şarf ağ útskıra líka fyrir fólki hverjar afleiğingarnar eru og líkurnar á şví ağ eitthvağ fari úrskeiğis í akstri, ş.e.a.s. ekki bara einhver papír frá löggunni sem er borgağur eftir á og svo í sumum tilfellum ağ kaupa sér nıjan bíl. Heldur şarf ağ tala á tungumáli sem m.a. krakkar skilja, eins og şá stağreynd ağ ef şú lendir í árekstir á 90 km hrağa mun şungin viğ höggiğ sem skellur á líkamanum şínum vera nokkur tonn og svo mætti kannski skella inn smá ,,húmor" og spyrja t.d. hvernig ferğu ağ şví ağ stoppa fíl sem sest ofan á şig eftir minna en eina sek. til ağ hætta viğ? Eğa eitthvağ í şeim dúr sem krakkarnir geta frekar áttağ sig á ağ ağstæğurnar í ökuheiminum eru ekki eins og sitja í Playstation tölvunni heima, şetta er mun meiri alvara heldur en ağ borga sekt ef löggan nær í hnakkadrambiğ á şér...
![]() |
Sautján ára á 212 kílómetra hrağa |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Bloggar | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2007 | 08:29
Gáfulegri fyrirspurn
Şessi fyrirspurn hjá Samfylkingunni hljómar nú mun gáfulegri fyrir mér heldur en kynjalitarmismununar fyrirspurnin hjá VG, og şar afleiğandi má ætla ağ betur sé fariğ meğ tímalaun heilbrigğisráğherra ağ skoğa şetta málefni heldur en litrófiğ.
![]() |
Góğur árangur af glasafrjóvgunum |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Bloggar | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (1)
2.12.2007 | 15:10
Enn ein...
...sorgar fréttin á şessum nótum hér í Danaveldinu. En şessi ağferğ foreldar er ekki nı á nálinni, ş.e.a.s. şar sem foreldri kemur börnunum sínum fyrir í dauğan og reyna síğan ağ svipta sig lífi eftir á, meğ misjöfnum árangri. Svona féttir koma alltaf meğ nokkrum millibilum í fjölmiğla hér í DK og eru şetta oftar en ekki fjölskyldur hins venjulega Dana, sem fólk skelfur viğ ağ heyra um. Şar sem şeir, sem vanalega şekkja til ağila í slíkum málum, segja oftar en ekki ağ şetta komi şeim algjörlega í opnaskjöldu enda hafi fjölskyldan hafi alltaf komiğ svo vel fyrir augum annara. Svo hér er şetta eitt annağ dæmi um ağ şótt ağ almenningur hafi séğ ljúfa og góğa mynd af fjölskyldunni şá segir harmleikurinn ağra sögu.
![]() |
Varğ börnum sínum ağ bana |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)